Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lesfjarlægð
ENSKA
reading distance
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... b) frammistöðu að því er varðar lesfjarlægðir eins og mælt er fyrir um í þriðja undirlið í 6. lið A-þáttar í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 21/2004 í samræmi við aðferðina sem er tilgreind í 10. lið í viðbæti 10.5 Mat á nothæfi búnaðar til auðkenningar með örmerkjum, 1. hluti: ISO 11784/11785 - nothæfi merkissvara (e. Performance evaluation of RFID devices, Part 1: ISO 11784/11785 - performance of transponders) sem skal taka til mælinga á:

i. styrkleika virkjunarsviðs
ii. tvípólsvægi og
iii. stöðugleika bitalengdar fyrir FDX-B og stöðugleika tíðnisviðs fyrir HDX.
...

[en] ... b) achievement of performance at the reading distances as laid down in the third indent of Section A.6 of the Annex to Regulation (EC) No 21/2004, in accordance with the method specified in Section 10, Appendix 10.5 Performance evaluation of RFID devices, Part 1: ISO 11784/11785 - performance of transponders which shall include measurements of:

i. the activation field strength
ii. the dipole moment; and
iii. the bit length stability for FDX-B and frequency stability for HDX.
...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 15. desember 2006 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 21/2004 að því er varðar leiðbeiningar og aðferðir við rafræna auðkenningu sauðfjár og geita

[en] Commission Decision of 15 December 2006 implementing Council Regulation (EC) No 21/2004 as regards guidelines and procedures for the electronic identification of ovine and caprine animals

Skjal nr.
32006D0968
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira